Skilmálar

Með því að styrkja Styrktarfélagið broskalla samþykkir þú skilmálana sem hér standa.

Styrktarfélagið Broskallar ehf. safnar fé til kaupa á spjaldtölvum og vefþjónum, fyrir verkefnið Education in a Suitcase. Styrkirnir eru keyptir frá Dalpay Retail og renna óskiptir til verkefnisins. Hver styrkur er stök greiðsla til félagsins.

DalPay Retail er endursöluaðili fyrir Styrktarfélagið Broskalla ehf. og á kreditkortayfirliti þínu mun standa dalpay.is +18778657746